fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Hefðu getað sent Ísak í U-21 árs landsliðið í kjölfar leikbanns – Arnar segir hann kominn lengra en það

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 10. október 2021 13:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A-landsliðs karla, sagði á blaðamannafundi í dag að það hafi komið til greina að senda Ísak Bergmann Jóhannesson í U-21 árs liðið sökum þess að hann er kominn í leikbann með A-liðinu.

Ísak fékk gult spjald gegn Armenum á föstudag og má ekki leika gegn Lichtenstein í undankeppni Heimsmeistaramótsins 2022 á morgun sökum leikbanns.

Íslenska U-21 árs landsliðið mætir Porúgal á þriðjudag. Liðið hefði getað nýtt Ísak þar sem hann er ekki tiltækur með A-liðinu.

,,Það kom til greina. Við ræddum það við Davíð Snorra (þjálfara U-21 liðsins) en töldum að það væri ekki rétta skrefið fyrir Ísak akkúrat núna að fara í þann leik. Það hefð verið gott fyirr liðið en ekki leikmannin sjalfann,“ sagði Arnar er hann var spurður út í þann möguleika á að senda Ísak í U-21 liðið.

,,Stundum eru leikmenn komnir lengra en U-21 liðið,“ bættu hann svo við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nú ljóst hver tekur við af Moyes

Nú ljóst hver tekur við af Moyes
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu groddaralega framkomu í Kórnum í kvöld: Gerði dómarinn stór mistök? – ,,GALIÐ!!!“

Sjáðu groddaralega framkomu í Kórnum í kvöld: Gerði dómarinn stór mistök? – ,,GALIÐ!!!“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri

Besta deildin: Smit fékk heimskulegt rautt spjald í jafntefli á Akureyri
433Sport
Í gær

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield