fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Fréttir

Þórólfur stöðvar bólusetningu með Moderna út af nýjum gögnum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 8. október 2021 15:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hefur ákveðið að stöðva bólusetningu með Moderna bóluefninu vegna nýrra gagna frá Norðurlöndum sem sína fram á aukna tíðni hjartabólgu og gollurhúsbólgu eftir bólusetningu með Moderna umfram bólusetningu með Pfizer.

Moderna hefur undanfarna tvo mánuði nær eingöngu verið notað við örvunarbólusetningar eftir Janssen bóluefni og eftir tveggja skammta bólusetningar aldraðra og ónæmisbældra, en örfáir einstaklingar hafa fengið seinni skammt grunnbólusetningar sem hófst með Moderna.

Nægt framboð ef af Pfizer hér á landi fyrir bæði örvunarbólusetningar, skilgreinda forgangshópa og grunnbólusetningar bólusettra. Því ákvað Þórólfur að Moderna verði ekki notað hér á landi á meðan öryggi Moderna bóluefnisins er skoðað nánar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stefán vill breyta einum elsta þætti RÚV

Stefán vill breyta einum elsta þætti RÚV
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tyrkneskur bæjarstjóri tekinn á ofsahraða á Suðurlandsvegi – Ákærður en yfirgaf landið án þess að ljúka málinu

Tyrkneskur bæjarstjóri tekinn á ofsahraða á Suðurlandsvegi – Ákærður en yfirgaf landið án þess að ljúka málinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir Bryndísar Klöru syngur á styrktartónleikum fyrir Bryndísarhlíð

Faðir Bryndísar Klöru syngur á styrktartónleikum fyrir Bryndísarhlíð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár

Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár