fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Birkir Bjarnason íhugaði aldrei að mæta ekki

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. október 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason íhugaði aldrei að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum fyrir komandi verkefni. Birkir er einn af fáum reyndari leikmönnum liðsins sem áfram er í hópnum.

Birkir sem leikur í Tyrklandi með Adana Demirspor skoðaði það aldrei að gefa ekki kost á sér.

„Það kom aldrei upp. Mér hefur alltaf fundist ótrúlega gaman að koma í landsliðið og það eru enn margir í starfsliðinu sem voru þegar ég var að stíga mín fyrstu skref. Það er alltaf gott að koma aðeins heim þótt að það sé kalt og rok,“ sagði Birkir á fréttamannafundi í dag.

Gustað hefur í kringum sambandið en níu af 11 leikmönnum liðsins úr byrjunarliði frá því fyrir ári síðan eru ekki í hópnum.

Honum vantar þrjá leiki til að jafna leikjamet Rúnars Kristinssonar en á sama tíma er Birkir Már Sævarsson um leið þremur leikjum frá metinu.

„Þetta leikjamet er ekkert sem ég að velta mér upp úr. Ef Birkir verður á undan í metið þá samgleðst ég með honum,“ sagði Birkir, aðspurður hvort að það væri kapphlaup milli nafnanna hvort myndi ná leikjametinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea