fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Grunaður um að hafa stolið 67 kílóum af gulli – Komst upp með þjófnaðinn árum saman

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 21. september 2021 07:00

Það væri ekki amalegt að eiga nokkrar svona. Mynd:G4S

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árum saman virðist sem starfsmaður Osram í Þýskalandi hafi stolið örsmáum flögum af gulli sem falla til við framleiðslu fyrirtækisins. Hann fór svo laumulega að við þetta að árum saman grunaði engan neitt en þjófnaðurinn stóð yfir á árunum 2012 til 2016.

Osrama, sem er með höfuðstöðvar í München, framleiðir meðal annars ljósaperur og ljós í bíla.

Talsmaður saksóknaraembættisins í Regensburg segir að maðurinn sé talinn hafa stolið gullflögum í 360 skipti og haft með sér út úr verksmiðju fyrirtækisins. Í heildina hafi þetta verið 67 kíló. Verðmæti þess er 2,3 milljónir evra miðað við gullverðið á þessum árum. Þetta svarar til um 350 milljóna íslenskra króna.

Maðurinn, sem er 41 árs, var að sögn saksóknara samstarfsfús í upphafi og játaði þjófnaðinn. Þá gekk hann laus. En dag einn hvarf samstarfsvilji hans algjörlega og hann sjálfur einnig. Að lokum tókst að hafa uppi á honum í fæðingarlandi hans, Rússlandi, og þar var hann handtekinn og síðan framseldur til Þýskalands.

Gullflögurnar, sem falla til í framleiðslunni, eru endurnýttar hjá Osram og eiga alls ekki að enda í vasa starfsmanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri