fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Osram

Grunaður um að hafa stolið 67 kílóum af gulli – Komst upp með þjófnaðinn árum saman

Grunaður um að hafa stolið 67 kílóum af gulli – Komst upp með þjófnaðinn árum saman

Pressan
21.09.2021

Árum saman virðist sem starfsmaður Osram í Þýskalandi hafi stolið örsmáum flögum af gulli sem falla til við framleiðslu fyrirtækisins. Hann fór svo laumulega að við þetta að árum saman grunaði engan neitt en þjófnaðurinn stóð yfir á árunum 2012 til 2016. Osrama, sem er með höfuðstöðvar í München, framleiðir meðal annars ljósaperur og ljós í bíla. Talsmaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af