fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Enski boltinn: Aston Villa rúllaði yfir Everton í seinni hálfleik

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 18. september 2021 18:25

Matty Cash / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa tók á móti Everton í lokaleik dagsins í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leiknum lauk með 3-0 sigri Aston Villa.

Markalaust var þegar flautað var til hálfleiks en Aston Villa hafði verið sterkara liðið í fyrri hálfleik.

Aston Villa tóku yfir leikinn í seinni en Cash kom Aston Villa yfir á 66. mínútu en markið kom eftir góðan samleik á milli Cash og Douglas Luiz en Cash kláraði svo með góðu skoti. Stuttu síðar varð Digne fyrir því óláni að skora klaufalegt sjálfsmark eftir hornspyrnu. Baily skoraði þriðja markið sex mínútum síðar eftir glæsilega sendingu Danny Ings yfir vörn Everton manna.

Everton er í 5. sæti með 10 stig en Aston Villa er í 10. sæti með 7 stig.

Aston Villa 3 – 0 Everton
1-0 M. Cash (´66)
2-0 L. Digne sjálfsmark (´69)
3-0 L. Baily (´75)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“