fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fréttir

Barn lagt inn á Landspítala með COVID-19 í fyrsta sinn

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 15. september 2021 12:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrsta sinn frá því að kórónuveiran nam land á Íslandi hefur barn verið lagt inn á Landspítala með sjúkdóminn. Um er að ræða unglingsdreng sem var lagður inn í gær. RÚV greinir frá.

RÚV hefur eftir Valtý Stefánssyni Thors, lækni á Barnaspítala Hringsins að drengnum líði ágætlega. Hann var lagður inn um það leyti sem hann var að klára einangrun og var lagður inn vegna fylgikvilla COVID-19. Ekki er búist við því að drengurinn þurfi að dvelja lengi á sjúkrahúsinu.

Alls liggja nú í dag sex á sjúkrahúsi og tveir á gjörgæslu.

26 greindust með COVID innanlands í gær og dvelja í dag 336 einstaklingur í einangrun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hótelverðið fjórfaldaðist á fjórum árum – „Þetta svakalega verðlag er erfitt fyrir Íslendinga líka“

Hótelverðið fjórfaldaðist á fjórum árum – „Þetta svakalega verðlag er erfitt fyrir Íslendinga líka“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns
Fréttir
Í gær

Magga Frikka fær að leggja fram bréf um meint framhjáhald Barböru

Magga Frikka fær að leggja fram bréf um meint framhjáhald Barböru
Fréttir
Í gær

Braut rúðu í lögreglubíl með því að skalla hana

Braut rúðu í lögreglubíl með því að skalla hana
Fréttir
Í gær

Situr uppi með 59 þúsund króna rukkanir vegna tveggja gjaldskyldra bílastæða – „Hvaða sturlun er komin í gang í þessum bílastæðamálum??“

Situr uppi með 59 þúsund króna rukkanir vegna tveggja gjaldskyldra bílastæða – „Hvaða sturlun er komin í gang í þessum bílastæðamálum??“
Fréttir
Í gær

„Ég komst að þeirri niðurstöðu eftir nokkurra ára rannsóknir að ákveðinn einstaklingur væri banamaður Geirfinns“

„Ég komst að þeirri niðurstöðu eftir nokkurra ára rannsóknir að ákveðinn einstaklingur væri banamaður Geirfinns“