fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Barn lagt inn á Landspítala með COVID-19 í fyrsta sinn

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 15. september 2021 12:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrsta sinn frá því að kórónuveiran nam land á Íslandi hefur barn verið lagt inn á Landspítala með sjúkdóminn. Um er að ræða unglingsdreng sem var lagður inn í gær. RÚV greinir frá.

RÚV hefur eftir Valtý Stefánssyni Thors, lækni á Barnaspítala Hringsins að drengnum líði ágætlega. Hann var lagður inn um það leyti sem hann var að klára einangrun og var lagður inn vegna fylgikvilla COVID-19. Ekki er búist við því að drengurinn þurfi að dvelja lengi á sjúkrahúsinu.

Alls liggja nú í dag sex á sjúkrahúsi og tveir á gjörgæslu.

26 greindust með COVID innanlands í gær og dvelja í dag 336 einstaklingur í einangrun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn
Fréttir
Í gær

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði