fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Kári Árnason á leið í áhugavert starf í Víkinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu og leikmaður Víkings mun taka að sér nýtt hlutverk í vetur þegar skórnir hans fara í hilluna. Þessi 38 ára leikmaður ætlar að hætta þegar tímabilið hjá Víkinga er á enda.

Kristján Óli Sigurðsson sem er einn vinsælasti sparkspekingur þjóðarinnar sagði frá því í gær að Kári væri að taka sér starf á skrifstofu Víkings.

„Hann er að verða yfirmaður knattspyrnumála í Víkinni,“ sagði Kristján á X977 í gær.

Kári mun starfa í kringum yngri flokka félagsins auk þess að starfa í kringum meistaraflokkana. Hann hafði áður lýst yfir áhuga á því að taka við starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ.

Kári hefur átt magnaðan feril sem knattspyrnumaður og spilað stórt hlutverk í mögnuðum árangri íslenska landsliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Í gær

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 3 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“