fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Segir að konur eigi alls ekki að taka kökur með í vinnuna

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 13. september 2021 06:59

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ert þú konan sem bakar fyrir vinnufélagana, skipuleggur jólahlaðborðið og/eða sumarhátíðina? Ef svo er þá ættir þú að hugsa þig vel um ef þú hyggur á frama innan fyrirtækisins. Líklegt er að kökubakstur og viðburðaskipulagning komi í veg fyrir að þú verðir yfirmaður á vinnustaðnum. En þú getur þess í stað glaðst yfir að vera „vinnustaðamamman“.

Þetta segir Anne Kirstine Cramon samskiptaráðgjafi og pistlahöfundur í pistli sem birtist í Berlingske. Pistillinn ber fyrirsögnina: „Ef þú bakar fyrir vinnufélagana verður þú aldrei yfirmaður.“

Í pistlinum lýsir hún því af hverju konur eiga að halda sig frá því að fara með bakkelsi í vinnuna. Hún segir meðal annars að þær vinni sé ekki stöðu sem faglega sterkir og hæfir starfsmenn heldur fái þær stöðu „huggulegu“ týpurnar sem sér um samstarfsfólk sitt. Hún skrifaði einnig um málið á Facebook

Í samtali við B.T. sagðist hún meðvituð um að einhverjir hugsi með sér að hún sé nú of grimm en þetta snúist ekki um kökurnar heldur svolítið meira og mikilvægara: Hvernig konur skapi sér ákveðna stöðu á vinnustað sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 1 viku

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum