fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Griezmann tók á sig mikla launalækkun – Gæti farið endanlega til Atletico en til þess þarf þetta að gerast

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. september 2021 19:45

Griezmann í baráttunni á Laugardalsvelli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann tók á sig 40 prósenta launalækkun til að ganga til liðs við Atletico Madrid á nýjan leik frá Barcelona á láni á dögunum. Goal segir frá.

Hinn þrítugi Griezmann kom til Barcelona frá Atletico árið 2019. Frakkinn skoraði 35 mörk í 102 leikjum fyrir Katalóníustórveldið.

Áður lék hann með Atletico í fimm ár. Þar skoraði hann 133 mörk í 257 leikjum.

Atletico greiðir ekkert fyrir lánssamninginn sem stendur. Vilji þeir framlengja hann um eitt ár þurfa þeir þó að gera það.

Verði Griezmann áfram hjá Atletico á láni fram yfir þetta tímabil þarf Atletico að kaupa hann á allt að 40 milljónir evra sumarið 2023, spili hann meira en helming leikja á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina