fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Lést eftir að hafa verið sofandi í öndunarvél í 39 ár

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. september 2021 13:48

Adams til vinstri GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jean-Pierre Adams fyrrum landsliðsmaður Frakklands í knattspyrnu lést í dag 73 ára gamall. Adams hafði verið haldið sofandi í 39 ára.

Adams var 34 ára gamall þegar hann fór í einfalda aðgerð á hné, hann vaknaði aldrei aftur til lífsins. Mistök í deyfingu urðu til þess að Adams vaknaði aldrei.

Hafði hann legið á spítalanum í 39 ár í öndunarvél en lést í dag á spítalanum í Nimes í Frakklandi.

Adams lék 22 landsleiki fyrir Frakkland frá 1972 til 1976, hann lék lengst af með Nice í heimalandinu.

Að auki lék hann með Nimes, PSG, Mulhouse og Chalon. Adams fæddist í Senegal en flutti til Frakklands árið 2010.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina