fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Gareth Southgate: Við hlökkum til að sjá Bamford spila

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. september 2021 21:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, sagðist hlakka til að sjá Patrick Bamford spila fyrir England. Bamford, leikmaður Leeds, var í leikmannahópi Englands í fyrsta sinn fyrir leikina gegn Ungverjalandi, Andorra og Póllandi á undakeppni HM.

Bamford var á bekknum í sigrinum gegn Ungverjalandi á fimmtudag en búist er við að hann muni spila gegn Andorra á sunnudag.

„Við viljum að hann geri það sem hann gerir í hverri viku með Leeds. Hann hefur aðlagast hópnum vel og hefur ekki haft mikinn tíma til að æfa með okkur en ég held hanni hafi góða mynd af því hvernig við viljum spila. Við viljum bara að hann njóti sín. Við vitum hvers hann er megnugur og við hlökkum til að sjá hann spila,“ sagði Southgate.

England er efst í I riðli með 12 stig eftir 4 leiki, en liðið mætir Andorra á sunnudag og Póllandi á miðvikudag í næstu viku.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Í gær

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“