fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Gareth Southgate: Við hlökkum til að sjá Bamford spila

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. september 2021 21:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, sagðist hlakka til að sjá Patrick Bamford spila fyrir England. Bamford, leikmaður Leeds, var í leikmannahópi Englands í fyrsta sinn fyrir leikina gegn Ungverjalandi, Andorra og Póllandi á undakeppni HM.

Bamford var á bekknum í sigrinum gegn Ungverjalandi á fimmtudag en búist er við að hann muni spila gegn Andorra á sunnudag.

„Við viljum að hann geri það sem hann gerir í hverri viku með Leeds. Hann hefur aðlagast hópnum vel og hefur ekki haft mikinn tíma til að æfa með okkur en ég held hanni hafi góða mynd af því hvernig við viljum spila. Við viljum bara að hann njóti sín. Við vitum hvers hann er megnugur og við hlökkum til að sjá hann spila,“ sagði Southgate.

England er efst í I riðli með 12 stig eftir 4 leiki, en liðið mætir Andorra á sunnudag og Póllandi á miðvikudag í næstu viku.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni