fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Gríðarleg breidd í leikmannahópi Chelsea eftir kaupin á Saul og Lukaku

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. september 2021 17:55

Romelu Lukaku / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir telja Chelsea sigurstranglegast í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn í vor. Ljóst er að mikil gæði eru í liðinu sem varð Evrópumeistari á síðustu leiktíð, sem og Ofurbikarmeistari Evrópu fyrr í sumar.

Thomas Tuchel ákvað að styrkja leikmannahópinn enn frekar í sumarglugganum en liðið fékk Romelu Lukaku aftur til félagsins frá Inter Milan og Saul Niguez kom á láni frá Atletico Madrid.

Chelsea er því nánast með heimsklassamenn í hverri einustu stöðu á vellinum, auk þess að vera með menn í háum gæðaflokki á bekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Í gær

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“