fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Gríðarleg breidd í leikmannahópi Chelsea eftir kaupin á Saul og Lukaku

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. september 2021 17:55

Romelu Lukaku / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir telja Chelsea sigurstranglegast í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn í vor. Ljóst er að mikil gæði eru í liðinu sem varð Evrópumeistari á síðustu leiktíð, sem og Ofurbikarmeistari Evrópu fyrr í sumar.

Thomas Tuchel ákvað að styrkja leikmannahópinn enn frekar í sumarglugganum en liðið fékk Romelu Lukaku aftur til félagsins frá Inter Milan og Saul Niguez kom á láni frá Atletico Madrid.

Chelsea er því nánast með heimsklassamenn í hverri einustu stöðu á vellinum, auk þess að vera með menn í háum gæðaflokki á bekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina