fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Tuchel gefur „næsta Van Dijk“ tækifæri með aðalliði Chelsea

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. september 2021 14:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel hefur gefið hinum unga Xavier Mbuyamba tækifæri með aðalliði Chelsea ári eftir að hann var fenginn til félagsins af Frank Lampard, þáverandi stjóra liðsins.

Mbuyamba kom til Chelsea frá Barcelona í fyrra og hefur gert það gott með unglingaliðinu eftir að hann jafnaði sig á hnémeiðslum. Hollendingnum hefur verið líkt við samlanda sinn, Virgil van Dijk, sem er af mörgum talinn einn besti miðvörður heims. Liverpool hafði áhuga á Mbuyama þegar hann lék með hollenska liðinu MVV Maastricht aðeins 16 ára gamall.

Mbuyamba var himinlifandi þegar hann setti inn færslu á Instagram í gær.
Ég hef beðið eftir þessu augnabliki frá því að ég gekk til liðs við þetta frábæra félag. Það er mikil blessun að fá að æfa með aðalliðinu í vikunni. Ég hef margt að læra, og hvatningin er á öðru stigi einmitt núna.“

 

Ver esta publicación en Instagram

 

Una publicación compartida de XAVIER MBUYAMBA (@mbuyamba.x)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Í gær

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina