fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Fjölmiðlar gagnrýna Neymar fyrir slæmt líkamlegt form eftir sumarfrí

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 3. september 2021 21:45

Neymar Jr. / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar hlær að gagnrýni þess efnis að hann sé ekki í formi eftir sumarfríið. Þetta hefur verið mikið rætt á samfélagsmiðlum upp á síðkastið.

Neymar tók þátt í Copa America með Brasilíu í sumar en liðið tapaði gegn Argentínu í úrslitaleiknum. Eftir mótið fór Neymar í sumarfrí þar sem hann naut vel. Í fríinu birtust af honum myndir á sundskýlunni einum fata og hafa margar gagnrýnt hann fyrir það og sagt hann vera í slæmu formi og aðrir ganga svo langt að segja hann vera í ofþyngd.

Franskir fjölmiðlar gagnrýndu hann einnig harkalega fyrir þetta í byrjun tímabilsins í Frakklandi. Þá fóru brasilískir fjölmiðlar á flug er hann spilaði með landsliðinu í gær.

Neymar hefur nú svarað þessum gagnrýnisröddum á Instagram og segist vera jafnþungur og venjulega. Hann segist þó vera í treyju í stærðinni Large. Hann ætlar sér að vera í Medium í næsta leik til að sýna fram á þetta. Með færslunni fylgdu hlæjandi emoji-tákn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Í gær

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“