fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Þetta eru 10 bestu markmenn í heimi í dag – Sjáðu listann

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 3. september 2021 20:15

Alisson Becker / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sport Bible setti saman lista þar sem farið var yfir bestu markmenn heimsins í dag. Notast var við ýmsa tölfræði frá síðasta tímabili en auk þess var tekið tillit til afreka á öðrum tímabilum.

Jan Oblak er efstur á listanum en hann leikur með Atletico Madrid. Lið hans fékk aðeins á sig 25 mörk á síðasta tímabili í deildinni. Alisson, markvörður Liverpool er næstur á listanum en hann hefur slegið í gegn hjá félaginu frá því að hann var keyptur frá Roma árið 2018. Ederson, markvörður Manchester City, er þriðji á listanum. Listann má sjá hér að neðan í heild sinni.

1. Jan Oblak
2. Alisson
3. Ederson
4. Manuel Neuer
5. Thibaut Courtois
6. Mike Maignan
7. Keylor Navas
8. Gianluigi Donnaruma
9. Peter Gulácsi
10. Marc-Andre ter Stegen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu