fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Aston Villa reiðir – Grealish svarar fullum hálsi

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 3. september 2021 18:15

Jack Grealish / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish, leikmaður Manchester City, hefur svarað fyrir sig á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að stuðningsmenn Aston Villa létu harða gagnrýni falla í hans garð á samfélagsmiðlum.

Grealish var í byrjunarliði Englendinga í gær í undankeppni HM og var hann tekinn í viðtal fyrir leik þar sem hann var spurður út í félagsskiptin til Manchester City í sumar. Hann var keyptur þangað fyrir 100 milljónir punda frá Aston Villa.

Stuðningsmenn Aston Villa voru vægast sagt pirraðir yfir þessu viðtali en Grealish var dýrkaður og dáður hjá félaginu áður en hann leitaði á ný mið í sumar. Auk þess skrifaði blaðamaður nokkur grein um Grealish þar sem hann gagnrýndi hann og ákvörðun hans harðlega.

„Þetta er versta og mest einhliða grein sem ég hef séð,“ sagði Grealish á Twitter

„Ég hef verið stuðningsmaður Aston Villa alla mína ævi. Þú skilur ekki hvað gerist í hinum raunverulega fótboltaheimi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina