fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Manchester City í sérflokki þegar kemur að verðmati – Liverpool í fjórða sæti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. september 2021 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City á verðmætasta hópinn í enska boltanum ef mið er tekið af markaðsgengi sem Transfermarkt reiknar út.

Leikmannahópur Manchester City er metinn á 934 milljónir punda og er tæplega 100 milljónum punda verðmætari en hópur Manchester United.

United situ í öðru sætinu og er með 50 milljóna punda forskot á Chelsea sem situr í þriðja sætinu.

Liverpool á fjórða verðmætasta leikmannahóp deildarinnar samkvæmt Transfermarkt. Leikmannahópur Watford er í neðsta sætinu en hópur liðsins er metinn á tæpar 120 milljónir punda, tíu milljónum punda minna en Burnley sem situr í næst neðsta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er