fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru kröfurnar sem Haaland og Raiola gera næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. september 2021 11:08

Erling Braut Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola einn öflugasti umboðsmaður fótboltans veit að hann er með góða vöru í höndunum næsta sumar þegar Erling Haaland fer frá Dortmund.

Klásúla kemur upp í samningi Haaland við Dortmund þar sem honum er kleift að fara fyrir 70 milljónir punda.

Þar er ekki öll sagan sögð því Raiola vill fá 34 milljónir punda í sinn vasa til að gera samning við annað félag fyrir hönd Haaland.

Að auki vill Raiola að Haaland verði launahæsti leikmaður í heimi og fá 825 þúsund pund í laun á viku. Þessar kröfur setti hann á félög sem skouðu Haaland í sumar og mun ekki gefa neinn afslátt af þeim.

Manchester United, Manchester City, Real Madrid, PSG og fleiri félög eru sögð ætla að láta til skara skríð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina