fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Tekjublað DV – Þetta þénaði skæruliðadeild Samherja

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. ágúst 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt frá því að Fishrot-mútuhneykslið kom upp í Namibíu hafa starfsmenn og verktakar á vegum Samherja kortlagt og skipulagt aðgerðir sem eiga að bæta ímynd fyrirtækisins hér heima og í sumum tilvikum koma höggi á aðila innanland ssem taldir eru til óvildarmanna fyrirtækisins. Þetta kom bersýnilega í ljós þegar samskipti hópsins, sem uppnefndur hefur verið „skæruliðadeildin“, láku til fjölmiðla eins og Stundarinnar og Kjarnans.

Samkvæmt álagningaskrá Ríkisskattstjóra er ljóst að launamunur kynjanna er verulegur á skæruliðamarkaði en hallinn er þó í heldur óvenulega átt.

 

Arna Bryndís McClure, lögfræðingur Samherja – 1.953.301

Þorbjörn Þórðarson, lögmaður og almannatengill- 715.354

Jón Óttar Ólafsson, einkaspæjari – 500.000

Páll Steingrímsson, skipstjóri og pistlahöfundur um málefni Samherja – 470.870

Tekjublað DV kemur út í prentútgáfu í fyrramálið, miðvikudaginn 18. ágúst, og verður blaðið fáanlegt í lausasölu í öllum betri verslunum.

Löng hefð er fyrir útgáfu blaðsins sem mun innihalda upplýsingar um tekjur yfir 2.600 Íslendinga á síðasta ári, þar á meðal æðstu ráðamanna þjóðarinnar, stjórnenda fyrirtækja, áhrifamanna í íslenskri stjórnsýslu, þjóðþekktra listamanna og áhrifavalda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Löggan fellir niður sektir á þá sem voru gómaðir á nagladekkjum í vikunni

Löggan fellir niður sektir á þá sem voru gómaðir á nagladekkjum í vikunni