fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Hinir ríku hafa grætt sem aldrei fyrr í heimsfaraldrinum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 21. ágúst 2021 07:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa ekki allir liðið fjárhagslega þrátt fyrir að heimsfaraldur kórónuveiru hafi herjað á heimsbyggðina frá því í ársbyrjun 2020. Hinir ríku hafa efnast enn meira ef marka má tölur frá samtökunum Oxfam Ibis um misskiptingu auðs.

Samtökin segja að auður hinna ríkustu hafi aukist um sem svarar til um 700.000 milljarða íslenskra króna síðustu 17 mánuði.

Þetta er svo há upphæð að fæstir geta sett hana í samhengi við annað. En til að reyna að setja þetta í samhengi þá jókst auður hinna ríkustu meira síðustu 17 mánuði en síðustu 15 ár til samans!

Í fréttatilkynningu frá Oxfam kemur fram að þessi upphæð myndi duga til að greiða fyrir bólusetningu allra jarðarbúa og til að greiða hverjum og einum þeirra milljóna sem hafa misst vinnuna vegna faraldursins sem svarar til tveggja milljóna íslenskra króna. Ef hinir ríkustu myndu gera þetta ættu þeir samt sem áður meiri peninga eftir að þessu loknu en þeir áttu áður en faraldurinn skall á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 4 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni