fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fréttir

151 smit í gær – 83 utan sóttkvíar

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. ágúst 2021 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls greindust 151 með smit innanlands í gær. 83 þeirra voru utan sóttkvíar. Alls eru 1.388 einstaklingar í einangrun með virkt smit.

1.988 einstaklingar eru í sóttkví en þrjú smit greindust á landamærunum í gær. Tveir þeirra voru fullbólusettir. Mikill hluti þeirra sem nú eru í einangrun eru á aldrinum 18-29 ára.

94 þeirra sem greindust smitaðir innanlands eru fullbólusettir, tveir hálfbólusettir og 55 óbólusettir.

Upplýsingafundur hefst núna klukkan 11 þar sem farið verður yfir stöðu mála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Landlæknir í stríð við Persónuvernd og gerir alvarlegar athugasemdir við starfshættina

Landlæknir í stríð við Persónuvernd og gerir alvarlegar athugasemdir við starfshættina
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun
Fréttir
Í gær

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?
Fréttir
Í gær

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið