fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

Flugfreyja varar fólk við – „Aldrei fá þér þetta um borð í flugvél“

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 21:07

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfreyjan Kat Kamalani hefur vakið mikla athygli fyrir myndböndin sem hún birtir á samfélagsmiðlinum TikTok. Hún er orðin nokkuð vinsæl á miðlinum en þar leysir hún frá skjóðunni og segir frá leyndarmálum og öðru sem gott er að vita af áður en farið er í flugvél.

Í einu myndbandinu fer Kat til að mynda yfir hvaða mat og drykk fólk ætti aldrei að panta sér í flugvél. „Aldrei fá þér þetta um borð í flugvél,“ segir hún og fer svo yfir það sem fólk ætti alls ekki að borða. „Regla númer eitt er að drekka aldrei neitt sem er ekki í dós eða í flösku,“ segir hún. „Ástæðan er sú að vatnstankarnir í flugvélunum eru aldrei þrifnir og þeir eru ógeðslegir. Við flugfreyjur drekkum eiginlega aldrei te eða kaffi sem kemur úr þessum tönkum.“

Hún hvetur þá foreldra til þess að biðja aldrei um heitt vatn í flugvélum til að setja í pela barna sinna. „Fáið frekar vatn í flösku, gerið drykkinn fyrir barnið ykkar og setjið síðan pelann ofan í heitt vatn og hitið innihaldið þannig.“

Hægt er að horfa á myndbandið þar sem Kat útskýrir þetta hér fyrir neðan:

@katkamalaniJust promise me you won’t 🤢 ##flightattendantlife ##travelhacks ##traveler ##cleaninghacks ##influencers ##foodhack

♬ original sound – Kat Kamalani

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum
Framboð Viktors gilt
Fréttir
Í gær

Bandaríkin sendu Úkraínu nýtt vopn með mikilli leynd

Bandaríkin sendu Úkraínu nýtt vopn með mikilli leynd
Fréttir
Í gær

Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp

Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vægur dómur fyrir ofbeldi í nánu sambandi

Vægur dómur fyrir ofbeldi í nánu sambandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndráp í Kiðjabergi: Gæsluvarðhald tveggja manna framlengt til 10. maí

Manndráp í Kiðjabergi: Gæsluvarðhald tveggja manna framlengt til 10. maí