fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Framtíð Mbappe enn í óvissu – Ekki með um helgina

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 09:14

Kylian Mbappe/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain er enn í óvissu. Leikmaðurinn er ekki sannfærður af stefnu félagsins. AS segir frá þessu.

Hinn 22 ára gamli Mbappe hefur verið frábær fyrir PSG frá því hann kom til félagsins árið 2017. Hann hefur þó reglulega verið orðaður við brottför frá Parísarliðinu, þá aðallega til Real Madrid.

Samningur Mbappe rennur út næsta sumar. Það er því stór áhætta fyrir PSG að fara inn í nýtt tímabil með Mbappe á sínum snærum, skrifi leikmaðurinn ekki undir. Að missa einn besta leikmann heims frítt myndi reynast dýrkeypt.

Þrátt fyrir að PSG hafi fengið til sín leikmenn á borð við Sergio Ramos, Gianluigi Donnarumma, Achraf Hakimi og Gini Wijnaldum í sumar er Mbappe ekki sagður sannfæðrur um stefnu félagsins.

Samningur með himinnháum launum er ekki það sem heillar hann. Hann vill vera viss um að geta barist um það að sigra Meistaradeild Evrópu með PSG.

Mbappe var ekki með Parísarliðinu í leik meistara meistaranna gegn Lille um síðustu helgi. Þá gat Mauricio Pochettino, stjóri PSG, ekki staðfest að Mbappe yrði með gegn Troyes í fyrstu umferð frönsku Ligue 1 á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Í gær

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Í gær

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn