fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Gísli Alfreðsson látinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 31. júlí 2021 08:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gísli J. Alfreðsson, fyrrverandi þjóðleikhússstjóri, lést á Landspítalanum síðastliðinn miðvikudag, 28 júlí, 88 ára að aldri.

Morgunblaðið greinir frá.

Gísli Alfreðsson fyrrv. þjóðleikhússtjóri

Gísli var fæddur árið 1933 og ólst upp í Keflavík. Eftir nám erlendis starfaði hann sem leikari og leikstjóri. Hann var þjóðleikhússtjóri á árunum 1983 til 1991 og skólastjóri Leiklistarskóla Íslands fá 1992 til 2000.

Árið 1967 giftist Gísli Guðnýju Árdal, fyrrverandi ritara, sem er fædd árið 1939. Áður var hann giftur Juliane Michael leikkonu en þau skildu.

Gísli lætur eftir sig þrjú börn, fjögur stjúpbörn og afa- og langafabörn eru alls sautján.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“