fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
Pressan

Ráðherra segist ekki hafa efni á því að búa í höfuðborginni

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 11:00

Pete Buttigieg og Joe Biden

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pete Buttigieg, samgöngumálaráðherra Bandaríkjanna, hefur verið gagnrýndur fyrir að segjast einungis hafa efni á íbúð með einu svefnherbergi og án stofu í Washington DC. Hann vill meina að hann og unnusti hans eigi ekki efni á því að leigja stærri íbúð. Chesten Buttigieg, eiginmaður hans, ræddi þetta í viðtali við Washington Post.

Árslaun Pete sem samgöngumálaráðherra eru 221.400 dollarar, sem gera um 28 milljónir króna. Það gera rúmlega 2,3 milljónir króna á mánuði. Chasten er atvinnulaus en þeir borga um 3.000 dollara á mánuði fyrir íbúð sína sem gera um 378 þúsund krónur.

Þeir áttu heima í Indiana-fylki en fluttust þaðan þegar Pete varð ráðherra. Þeir áttu hús þar sem þeir seldu og skelltu sér á leigumarkaðinn. Chasten vill meina að það sé ómögulegt að búa í Washington DC vegna leigumarkaðsins.

Þeir hafa verið gagnrýndir fyrir þetta í bandarískum miðlum þar sem fólki finnst skrítið að eiga ekki efni á að leigja fyrir meira en 378 þúsund krónur þegar þeir fá 2,3 milljónir á mánuði. Fólk segir að stærðfræðin sé eitthvað röng hjá þeim hjónunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Unglingar dæmdir fyrir að skjóta þriggja ára dreng til bana

Unglingar dæmdir fyrir að skjóta þriggja ára dreng til bana
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Búkmorðinginn“ játar sök í 50 ára gömlu morðmáli

„Búkmorðinginn“ játar sök í 50 ára gömlu morðmáli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tónlistarkennari ákærður fyrir barnaníð – Sakborningurinn er 33 ára gömul gift móðir

Tónlistarkennari ákærður fyrir barnaníð – Sakborningurinn er 33 ára gömul gift móðir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Raðmorðingi dæmdur til dauða

Raðmorðingi dæmdur til dauða
Pressan
Fyrir 3 dögum

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vísindamenn segja að þetta sé miklu betri mælikvarði en BMI-stuðullinn

Vísindamenn segja að þetta sé miklu betri mælikvarði en BMI-stuðullinn