fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Eyjan

Starfsfólk í einkageiranum hrifnast af Sjálfstæðisflokknum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 07:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjálfstæðisflokkurinn er sá stjórnmálaflokkur sem flestir þeirra sem starfa í einkageiranum styðja en 29% þeirra hyggjast kjósa flokkinn. Næstvinsælasti flokkurinn er Viðreisn en 12% hyggjast kjósa hann og 10% hyggjast kjósa Pírata.

Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. Fram kemur að Vinstri græn og Samfylkingin njóti stuðnings 9% starfsfólks í einkageiranum.

Þegar kemur að opinbera geiranum styðja 18% starfsmanna Sjálfstæðisflokkinn, 17% Samfylkinguna, 16% Pírata og Vinstri græn. 11% styðja Vinstri græn og 10% Framsóknarflokkinn.

Könnunin var send á könnunarhóp Prósents en í honum voru 2.600 manns, 18 ára og eldri. Svörin voru vegin eftir kyni, aldri og búsetu. Svarhlutfallið var 52%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans

Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Treystum fólkinu sem veit hvað það er að gera

Sigurður Hólmar skrifar: Treystum fólkinu sem veit hvað það er að gera
Eyjan
Fyrir 1 viku

Einar vill leiða lista Miðflokksins í Kópavogi

Einar vill leiða lista Miðflokksins í Kópavogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Snorri komst óheppilega að orði á Alþingi og reyndi að bjarga sér fyrir horn

Snorri komst óheppilega að orði á Alþingi og reyndi að bjarga sér fyrir horn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Mikill titringur innan Framsóknar – sótt að Sigurði Inga

Orðið á götunni: Mikill titringur innan Framsóknar – sótt að Sigurði Inga
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bergþór hættir við framboð varaformanns – „Verð blóðugur upp að öxlum í þinginu“

Bergþór hættir við framboð varaformanns – „Verð blóðugur upp að öxlum í þinginu“