fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

stjórnmálaflokkar

Segir synjun fjölmiðlalaganna hafa eyðilagt íslensk stjórnmál

Segir synjun fjölmiðlalaganna hafa eyðilagt íslensk stjórnmál

Eyjan
08.10.2024

Synjun fjölmiðlalaganna 2004 markaði upphafið að stórkostlegri hnignun íslenskra stjórnmála og vart þarf að fjölyrða um það afleita ástand sem ríkt hefur á Alþingi undanfarin kjörtímabil. „Svo virðist sem forystumenn Sjálfstæðisflokks hafi í kjölfar fjölmiðlamálsins dregið þá ályktun að þeir hafi misst það forskot í fjáröflun og velvild einkarekinna fjölmiðla sem þeim var búið fyrrum Lesa meira

Eiríkur Bergmann: Stjórnmálaflokkarnir eiga ekkert fastafylgi lengur – fólk samsvarar sig ekki flokkunum eins og áður

Eiríkur Bergmann: Stjórnmálaflokkarnir eiga ekkert fastafylgi lengur – fólk samsvarar sig ekki flokkunum eins og áður

EyjanFastir pennar
07.09.2024

Stjórnmálaflokkarnir eiga ekkert fastafylgi lengur. Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðiprófessor á Bifröst, segist alveg geta séð fyrir sér að Vinstri Græn taki upp harða vinstri stefnu og nái vopnum sínum. Hann telur ekki hægt að lesa neitt sérstakt út úr fylgistapi Framsóknar að undanförnu en að fylgið sem sópaðist að honum í síðustu kosningum sé að fara Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: Milljón dollara spurningin fyrir stjórnmálaflokkana – hvernig ætla þeir að lækka íslenska vexti?

Þorsteinn Pálsson: Milljón dollara spurningin fyrir stjórnmálaflokkana – hvernig ætla þeir að lækka íslenska vexti?

Eyjan
08.08.2024

„Pólitíkin þarf jafnan að svara spurningum sem brenna á almenningi. Þegar stórum spurningum er látið ósvarað um langan tíma veldur það óvissu. Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna sagði í viðtali í síðasta mánuði að stjórnvöld þyrftu að svara því hvers vegna vextir væru viðvarandi miklu hærri hér en í grannríkjunum. Formaðurinn finnur hvar skórinn kreppir hjá Lesa meira

Hvaða stjórnmálaflokkur á mest eða skuldar mest?

Hvaða stjórnmálaflokkur á mest eða skuldar mest?

Eyjan
26.01.2024

Sjálfstæðisflokkurinn átti mest af eignum og skuldaði mest allra stjórnmálaflokka í árslok 2022. Virði eignanna var hins vegar mun hærra en skuldirnar og flokkurinn stóð best allra flokka hvað muninn milli eigna og skulda varðaði. Viðreisn átti minnst af eignum en Sósíalistaflokkurinn skuldaði minnst. Þrír flokkar stóðu frammi fyrir því að skuldir þeirra voru hærri Lesa meira

Segir núverandi styrkjakerfi til stjórnmálaflokkanna beinlínis skaðlegt fyrir lýðræðið – telur að opna verði bókhald flokkanna upp á gátt

Segir núverandi styrkjakerfi til stjórnmálaflokkanna beinlínis skaðlegt fyrir lýðræðið – telur að opna verði bókhald flokkanna upp á gátt

Eyjan
09.08.2023

Opinberir styrkir til stjórnmálaflokkanna í núverandi mynd styðja ekki við lýðræðislega virkni í þjóðfélaginu heldur stuðla þeir beinlínis að afskræmingu stjórnmálaflokkanna og grafa undan lýðræðinu, skrifar Björn Jón Bragason í vikulegum pistli sínum, Af þingpöllunum, á Eyjunni. Björn Jón vitnar í talnaefni sem Brynjólfur Gauti Guðrúnar Jónsson, doktorsnemi í tölfræði, birti nýlega á vefsvæði sínu, Meitli. Efnið Lesa meira

Það er gott að vera með stjórnmálamenn í vasanum þegar arðræna á auðlindir þjóðarinnar segir Gísli

Það er gott að vera með stjórnmálamenn í vasanum þegar arðræna á auðlindir þjóðarinnar segir Gísli

Eyjan
15.07.2022

„Það getur verið gott að vera með stjórnmálamenn og flokka í vasanum þegar kemur að því að arðræna sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar. Þannig er hægt að tryggja að reglur um hámarkseign kvóta séu þannig útfærðar að það sé ekkert mál að fara framhjá (sic) þeim. Þannig er líka hægt að tryggja það að það gjald sem greitt er Lesa meira

Stjórnmálaflokkarnir hafa fengið rúmlega sjö milljarða úr ríkissjóði

Stjórnmálaflokkarnir hafa fengið rúmlega sjö milljarða úr ríkissjóði

Eyjan
10.09.2021

Frá því að lögum um fjármögnun stjórnmálaflokkanna var breytt 2006 hafa þeir fengið tæplega sjö og hálfan milljarð úr ríkissjóði. Sjálfstæðisflokkurinn hefur fengið mest eða tæplega tvo milljarða króna. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að framlögin hafi farið hækkandi á yfirstandandi kjörtímabili þar til heimsfaraldurinn skall á en eftir það hafi þau Lesa meira

Meirihluti kjósenda VG hyggst kjósa annan flokk í haust

Meirihluti kjósenda VG hyggst kjósa annan flokk í haust

Eyjan
27.07.2021

Tæplega helmingur þeirra sem kaus Vinstri græn í síðustu alþingiskosningum hyggst kjósa flokkinn í kosningunum í haust. Framsóknarflokkurinn endurheimtir töluvert af fylginu sem fór til Miðflokksins og fylgi VG, Miðflokksins og Samfylkingarinnar er á mikilli hreyfingu. Þetta eru niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. Fram kemur að 49% kjósenda VG ætli að kjósa flokkinn Lesa meira

Starfsfólk í einkageiranum hrifnast af Sjálfstæðisflokknum

Starfsfólk í einkageiranum hrifnast af Sjálfstæðisflokknum

Eyjan
27.07.2021

Sjálfstæðisflokkurinn er sá stjórnmálaflokkur sem flestir þeirra sem starfa í einkageiranum styðja en 29% þeirra hyggjast kjósa flokkinn. Næstvinsælasti flokkurinn er Viðreisn en 12% hyggjast kjósa hann og 10% hyggjast kjósa Pírata. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. Fram kemur að Vinstri græn og Samfylkingin njóti stuðnings 9% starfsfólks í einkageiranum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af