fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Fjölnir vann Þrótt R. í Grafarvogi

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 21:14

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir vann 3-1 heimasigur á Þrótti R. í 13. umferð Lengjudeild karla í kvöld. Leikið var á Extra vellinum í Grafarvogi.

Jóhann Ari Gunnarsson kom Fjölnismönnum yfir á 31. mínútu og Michael Bakare tvöfaldaði forskot þeirra rétt fyrir hálfleik. Sigurpáll Melberg Gunnarsson bætti við þriðja markinu á 55. mínútu eftir undirbúning frá sprækum Bakare.

Sigurpáll Melberg Pálsson var rekinn af velli á 75. mínútu eftir að hafa fengið að líta sitt annað gula spjald í leiknum og Fjölnismenn manni færri síðustu 15 mínúturnar. Baldur Hannes Stéfansson skoraði svo sárabótamark fyrir Þrótt R. úr víti í uppbótartíma og 3-1 sigur Fjölni niðurstaða.

Fjölnir er í 5. sæti deildarinnar með 20 stig eftir 13 leiki. Þróttur R. er í 11. sæti með 7 stig eftir 13 leiki, tveimur stigum frá öruggu sæti.

Fjölnir 3 – 1 Þróttur R.
1-0 Jóhann Gunnarsson (‘31)
2-0 Michael Bakare (’45+2 )
3-0 Sigurpáll Melberg Pálsson (’55)
3-1 Baldur Hannes Stefánsson (’93 víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman