fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þetta eru þær tíu knattspyrnukonur sem þéna mest

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casino.org tók nýverið saman lista yfir þær tíu knattspyrnukonur sem eru launahæstar í heimsfótboltanum.

Hin bandaríska Carli Lloyd er launahæst með 518 þúsund dollara í árslaun. Lloyd er 39 ára gömul.

Alex Morgan er í þriðja sæti listans með 450 þúsund dollara á ári. Þá er hin brasilíska Marta í sjöunda sæti með 400 þúsund dollara.

Listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Upphæðirnar eru gefnar upp í bandarískum dollurum.

10. Christine Sinclair (Portland Thorns/Kanada): 380.000 dollarar

9. Wendie Renard (Lyon/Frakkland): 392.000 dollarar

8. Amandine Henry (Lyon/Frakkland): 394.500 dollarar

7. Marta Vieira da Silva (Orlando Pride/Brasilía): 400.000 dollarar

6. Ada Hegerberg (Lyon): 425.000 dollarar

5. Julie Ertz (Chicago Red Stars/Bandaríkin): 430.000 dollarar

4. Megan Rapinoe (Reign/Bandaríkin): 447.000 dollarar

3. Alex Morgan (Orlando Pride/Bandaríkin): 450.000 dollarar

2. Samantha Kerr (Chelsea/Ástralía): 500.000 dollarar

1. Carli Lloyd (NJ/NY Gotham/Bandaríkin): 518.000 dollarar

Carli Lloyd er launahæst. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“