fbpx
Föstudagur 05.september 2025
Fréttir

Banaslys í Fljótsdal

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 19:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag átti sér stað banaslys í Fljótsdal á Austurlandi. Það kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

Það var kona sem lést, en hún hafði verið í fjallgöngu og slasaðist og lést af völdum áverka sem hún varð fyrir.

Í tilkynningu lögreglu segir að um klukkan 14 í dag barst tilkynning til lögreglu um slysið í suðurdal Fljótsdals. Unnið er að rannsókn málsins og ekki verða frekari upplýsingar veittar að svo stöddu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Doktor í frumulíffræði svarar því hversu mörg kynin eru

Doktor í frumulíffræði svarar því hversu mörg kynin eru
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Unglingar ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akranesi

Unglingar ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akranesi
Fréttir
Í gær

Lögregla var með eftirlit við heimili Snorra í nótt: Hótað og heimilisfangið opinberað

Lögregla var með eftirlit við heimili Snorra í nótt: Hótað og heimilisfangið opinberað
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr í Bítinu – „Þú þaggar ekki í okkur Dagur, svona er Dagur, þaggar, þú þaggar ekki í okkur Dagur!“

Sauð upp úr í Bítinu – „Þú þaggar ekki í okkur Dagur, svona er Dagur, þaggar, þú þaggar ekki í okkur Dagur!“