fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Meistaradeildin: Mikael Anderson lék 72 mínútur í jafntefli

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 20:52

Mikael Anderson í leik með Midtjylland. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Celtic og FC Midtjylland gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Liel Abada kom Skotunum yfir á 39. mínútu eftir mikla pressu heimamanna. Nir Bitton var svo rekinn af velli á 44. mínutu þegar hann fékk að líta sitt annað gula spjald í leiknum. Celtic voru hins vegar ekki manni færri lengi. Anders Dreyer, leikmaður Midtyjlland fékk að líta rauða spjaldið á 56. mínútu og því 10 gegn 10 á vellinum. Evander jafnaði metin fyrir Danina á 66. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu.

Bæði lið sóttu til sigurs en 1-1 jafntefli niðurstaða. Góð úrslit fyrir Mikael Anderson og félaga.

Íslenski landsliðsmaðurinn byrjaði leikinn á miðjunni en fór af velli eftir 72. mínútur.

Seinni leikur liðanna fer fram þann 28. júlí næstkomandi.

Lokatölur:

Celtic 1 – 1 Midtjylland
1-0 Liel Abada (’39)
1-1  Evander (’66)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen