fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

Tölvuþrjótar höfðu aðgang að tölvukerfi danska seðlabankans í sjö mánuði

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 21:00

Hús danska seðlabankans. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í sjö mánuði höfðu tölvuþrjótar aðganga að tölvukerfum danska seðlabankans. Það er svokölluð SolarWinds-árás sem veitti þeim þennan aðgang en hún náði til fjölda tölvukerfa um allan heim. Þetta uppgötvaðist í desember á síðasta ári.

Að sögn Version2 er ekkert sem bendir til að áhrif þessa aðgangs hafi verið meiri en þau að þrjótarnir hafi fengið skilaboð um að þeir gætu auðveldlega komist inn í tölvukerfin um bakdyr. Seðlabankinn sjálfur vill ekki útiloka að tölvuþrjótar hafi notfært sér þennan aðgang til að komast inn í tölvukerfin.

Talsmaður bankans sagði að sérfræðingar hafi strax lokað fyrir þennan aðgang og farið yfir tölvukerfin þegar upplýsingar bárust um þetta. Engin merki hafi fundist um að þetta hafi haft nein áhrif á kerfi bankans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó
Pressan
Í gær

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli