fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Pressan

Tölvuþrjótar höfðu aðgang að tölvukerfi danska seðlabankans í sjö mánuði

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 21:00

Hús danska seðlabankans. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í sjö mánuði höfðu tölvuþrjótar aðganga að tölvukerfum danska seðlabankans. Það er svokölluð SolarWinds-árás sem veitti þeim þennan aðgang en hún náði til fjölda tölvukerfa um allan heim. Þetta uppgötvaðist í desember á síðasta ári.

Að sögn Version2 er ekkert sem bendir til að áhrif þessa aðgangs hafi verið meiri en þau að þrjótarnir hafi fengið skilaboð um að þeir gætu auðveldlega komist inn í tölvukerfin um bakdyr. Seðlabankinn sjálfur vill ekki útiloka að tölvuþrjótar hafi notfært sér þennan aðgang til að komast inn í tölvukerfin.

Talsmaður bankans sagði að sérfræðingar hafi strax lokað fyrir þennan aðgang og farið yfir tölvukerfin þegar upplýsingar bárust um þetta. Engin merki hafi fundist um að þetta hafi haft nein áhrif á kerfi bankans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi