fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Varane neitaði samningstilboði Real Madrid og vill fara til Manchester

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 11:00

Raphael Varane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane og umboðsmaður hans ætla að byrja samningaviðræður við Manchester United í vikunni að því er segir í frétt Mirror.

Varnarmaðurinn knái hafnaði tveggja ára samningstilboði Real Madrid og er ákveðinn í því að yfirgefa spænsku risanna í sumar eftir tíu ár. Hann er sagður vera móðgaður út í Real Madrid en félagið lagði meiri áherslu á að semja við Ramos og Modric en franska varnarmanninn.

Manchester United hefur mikinn áhuga á kappanum og munu viðræður hefjast í vikunni. United vill styrkja varnarlínuna í sumar en félagið hefur einnig verið orðað við Kieran Trippier.

Varane er nú á Evrópumótinu í knattspyrnu með franska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool ætlar að taka þátt í kapphlaupinu við Arsenal og Manchester United

Liverpool ætlar að taka þátt í kapphlaupinu við Arsenal og Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Færa leik sinn inn í Bogann

Færa leik sinn inn í Bogann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ótrúleg tíðindi frá United – Allir nema þessir þrír til sölu í sumar

Ótrúleg tíðindi frá United – Allir nema þessir þrír til sölu í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík
433Sport
Í gær

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar