fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Stjarnan staðfestir komu fyrrum landsliðsmanns Dana

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 17:17

Casper Sloth í leik með Silkeborg. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan hefur samið við danska miðjumanninn Casper Sloth. Leikmaður lék á sínum tíma átta A-landsleiki fyrir Danmörku.

Sloth er 29 ára gamall. Hann lék síðast með Helsingör í dönsku B-deildinni. Hann hefur einnig leikið með AGF, AaB og Silkeborg í heimalandinu. Þá lék hann einnig með Leeds og Notts County á Englandi sem og Motherwell í Skotlandi.

Miðað við ferilskránna ætti hann að reynast drjúgur liðsstyrkur fyrir Stjörnuna. Liðið hefur verið í vandræðum á tímabilinu. Það er í tíunda sæti með 6 stig eftir átta leiki. Stjarnan vann þó sinn fyrsta leik í Pepsi Max-deildinni á leiktíðinni gegn Val í gær.

Félagaskiptaglugginn á Íslandi opnar þann 1. júlí. Þá verður Sloth löglegur með Garðbæingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu
433Sport
Í gær

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við
433Sport
Í gær

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar