fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

Sumarlangt í klóm barnaníðings – Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn barni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega gróf kynferðisbrot gegn stúlkubarni sem sögð eru hafa átt sér stað frá byrjun júní árið 2017 og fram til 3. ágúst sama ár. Samkvæmt ákæru héraðssaksóknara, sem DV hefur undir höndum, voru brotin framin í tilteknu herbergi, að virðist ávallt í sama herbergi, en ekki kemur fram hvar né hvort um sameiginlegt heimili var að ræða.

Maðurinn er sagður hafa haft samræði ítrekað við stúlkuna og í eitt skipti stungið lim sínu í endaþarm hennar.

Þess er krafist að maðurinn verið dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Enn fremur er gerð einkaréttarkrafa á manninn fyrir hönd stúlkunnar og er krafist 1.850.000 kr. í skaðabætur.

Aðalmeðferð í málinu verður í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 22. júní næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Morðið á Charlie Kirk: Skotvopnið fundið og leitað að ungum byssumanni

Morðið á Charlie Kirk: Skotvopnið fundið og leitað að ungum byssumanni
Fréttir
Í gær

Tveir litlir hreppar ræða sameiningu

Tveir litlir hreppar ræða sameiningu
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“
Fréttir
Í gær

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland