fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Pressan

Nýtt afbrigði kórónuveirunnar í Víetnam – Blanda af enska og indverska afbrigðinu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 1. júní 2021 18:00

Stökkbreytt kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Víetnam tilkynntu á laugardaginn að þau hafi uppgötvað nýtt afbrigði af kórónuveirunni. Það er blanda indverska og enska afbrigðisins sem eru mjög smitandi.

„Nánar tiltekið, þá er þetta indverskt afbrigði sem er með stökkbreytingar sem koma upphaflega frá enska afbrigðinu,“ sagði Nguyen Thanh Long, heilbrigðisráðherra.

Hann sagði að afbrigðið væri enn meira smitandi en önnur afbrigði sem hafa uppgötvast fram að þessu og það skýrði aukningu smita í Víetnam en þar hefur baráttan gegn veirunni gengið vel síðasta árið.

Hann sagði einnig að afbrigðið berist auðveldlega með lofti og dreifi hratt úr sér. Um 3.600 Víetnamar hafa smitast af afbrigðinu síðan í apríl en það er um helmingur allra smitaðra í landinu á þeim tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump varð brjálaður þegar hann sá Maduro dansa – Þremur dögum seinna réðst herinn inn í Venesúela

Trump varð brjálaður þegar hann sá Maduro dansa – Þremur dögum seinna réðst herinn inn í Venesúela
Pressan
Fyrir 3 dögum

Blaut tuska í andlit Nóbelsverðlaunahafa – Trump treystir henni ekki til að fara með völdin í Venesúela

Blaut tuska í andlit Nóbelsverðlaunahafa – Trump treystir henni ekki til að fara með völdin í Venesúela
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tölvur og snjallsímar gætu hækkað töluvert í verði á árinu – Ástæðan er þessi

Tölvur og snjallsímar gætu hækkað töluvert í verði á árinu – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 4 dögum

17 ára drap hann raðmorðingjann „Nammimanninn“ – Síðan játaði hann að hafa aðstoðað

17 ára drap hann raðmorðingjann „Nammimanninn“ – Síðan játaði hann að hafa aðstoðað