fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

Lögreglan rannsakar árás á Gríska húsið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 20. maí 2021 13:17

Aðsend mynd. Eins og sést er rúðan mölbrotin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær fékk DV upplýsingar um að grímuklæddir menn hefðu ráðist inn á veitingastaðinn Gríska húsið við Laugaveg um fjögurleytið á þriðjudag og ráðist á starfsfólk sem svaraði í sömu mynt. Ekki er vitað um tilefni árásarinnar. Einnig var rúða brotin á staðnum um nóttina og er ekki vitað um hvort tengsl séu á milli atvikanna.

DV náði sambandi við Guðmund Pál Jónsson lögreglufulltrúa og spurði út í atvikið. Segir hann að þegar lögreglu bar að hafi staðið yfir átök milli fjögurra manna fyrir utan staðinn. Málið sé í rannsókn og ekki séu gefnar frekari upplýsingar um það. Aðspurður um handtökur segir hann að þrír menn hafi verið yfirheyrðir. Vitað sé hverjir komu við sögu í málinu og rannsókn miði vel.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
Fréttir
Í gær

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“