fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fókus

OnlyFans.is komin í loftið

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefsíðan OnlyFans.is er komin í loftið og virðist samkvæmt isnic.is hafa verið í loftinu síðan 5. október 2020. Vefsíðan inniheldur þó ekki sama efni og nafni sinn .com.

Á vefsíðunni eru einungis hreyfimyndir af viftum en enska orðið „fan“ getur bæði merkt vifta og aðdáandi.

Skjáskot af vefsíðunni

Á isnic.is kemur fram að eigandi vefsíðunnar er notandinn BMT-30IS en ekki kemur fram hver er á bakvið það notendanafn.

Svipaðar síður hafa sprottið upp hér á landi, til dæmis dyraklam.is, sem gerð er til að villa fyrir fólki en á vefsíðunni má ekki sjá dýraklám heldur dyraklám. Eigandi þeirrar síðu er notandinn BAG7-IS svo því er ekki um að ræða sama aðila sem rekur báðar vefsíður.

Skjáskot af dyraklam.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019
Fókus
Í gær

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Olli mér gífurlegum vonbrigðum enda tengdi ég ekkert við sögupersónuna Konráð“

„Olli mér gífurlegum vonbrigðum enda tengdi ég ekkert við sögupersónuna Konráð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mætti með 19 árum yngri kærustuna upp á arminn

Mætti með 19 árum yngri kærustuna upp á arminn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Birti óræð skilaboðum nokkrum dögum fyrir sambandsslitin

Birti óræð skilaboðum nokkrum dögum fyrir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rifjar upp þegar hún smurði samlokur fyrir vændiskonur Charlie Sheen

Rifjar upp þegar hún smurði samlokur fyrir vændiskonur Charlie Sheen
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kristbjörg: „Að heyra í sprengjunum var óraunverulegt og skelfilegt“

Kristbjörg: „Að heyra í sprengjunum var óraunverulegt og skelfilegt“