fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Sena hættir við að fá umdeilan grínista til landsins – „Við unnum okkar heimavinnu ekki nógu vel“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 12. maí 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sena hefur hætt við sýningu með grínistanum T.J. Miller sem var fyrirhuguð þann 7. maí 2022. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ísleifi Þórhallssyni framkvæmdastjóra.

„Það tilkynnist hér með að Sena mun ekki halda sýninguna með T.J. Miller sem fyrirhuguð var á næsta ári. Við unnum okkar heimavinnu ekki nógu vel og biðjumst afsökunar á því.“

T.J. Miller var sakaður um kynferðisofbeldi í fyrstu bylgju metoo hreyfingarinnar eftir á ásakanir á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein voru gerðar opinberar. Hefur hegðun Millers og framkoma gegn komum ítrekað verið gagnrýnd í gegnum tíðina og þótti mörgum Íslendingum skjóta skökku við að boða uppistand hér á landi með grínistanum, sérstaklega í ljósi þess að nýlega hófst hér önnur bylgja metoo eftir að fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason var kærður til lögreglu fyrir ofbeldi gegn konum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann
Fréttir
Í gær

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína
Fréttir
Í gær

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Í gær

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð
Fréttir
Í gær

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka
Fréttir
Í gær

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“