fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Morðið í Rauðagerði: Kærasta Angjelin á meðal ákærðu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 11. maí 2021 16:54

Mynd/Samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir karlmenn og ein kona eru ákærð í Rauðagerðismálinu. Eins og fram kom í fréttum fyrr í dag er Íslendingurinn Anton Kristinn Þórarinsson, sem sat um tíma í gæsluvarðhaldi vegna málsins, ekki á meðal ákærðu.

Albaninn Angjelin Sterkaj hefur játað að hafa myrt samlanda sinn, Armando Beqiri, fyrir utan heimili þess síðarnefnda í Rauðagerði, laugardagskvöldið 13. október. Notaði hann byssu með hljóðdeyfi við verkið.

Vísir.is greinir frá því í dag að á meðal hinna ákærðu sé unnusta Angjelin en hún er frá Portúgal. Er hún grunuð um að hafa elt Armando kvöldið sem hann var myrtur.

Tveir aðrir eru ákærðir. Enginn Íslendingur er á meðal ákærðra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lést á Hrunavegi eftir að hafa ekið á röngum vegarhelmingi á afskráðum jeppa

Lést á Hrunavegi eftir að hafa ekið á röngum vegarhelmingi á afskráðum jeppa
Fréttir
Í gær

Ákærður nauðgari ætlaði úr landi

Ákærður nauðgari ætlaði úr landi
Fréttir
Í gær

Sara Rós hlaut hvatningarverðlaun ADHD samtakanna

Sara Rós hlaut hvatningarverðlaun ADHD samtakanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mamdani verður borgarstjóri New York – Hélt eldræðu eftir sigurinn og skaut á Trump

Mamdani verður borgarstjóri New York – Hélt eldræðu eftir sigurinn og skaut á Trump