fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Óli Kristjáns rekinn frá Esbjerg

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 10. maí 2021 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óli Kristjáns hefur verið rekinn frá Esjberg en þetta staðfesti félagið rétt í þessu.

Esbjerg tók í kvöld á móti Fredericia í 1. deildinni í Danmörku. Esjerg tapaði leiknum 1-2 og sem gerði það að verkum að liðið á ekki möguleika að komast upp um deild. Þetta varð til þess að stjórnarmenn félagsins ákváðu að segja upp samningi sínum við Óla Kristjáns.

Segir í tilkynningu frá félaginu að slæm úrslit síðustu leikja hafi verið ástæða brottreksturins. Lars Vind mun stýra félaginu út leiktíðina.

„Eftir frábæra byrjun á tímabilinu þá verðum við að viðurkenna að stigasöfnun hefur ekki verið góð eftir vetrarfríið og vegna þessa er markmið okkar um að komast upp ekki mögulegt,“ sagði í tilkynningu frá félaginu.

„Við þökkum Ólafi fyrir tíma hans hér og óskum honum velfarnaðar í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Í gær

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Í gær

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu
433Sport
Í gær

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“