fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Fréttir

Almar ráðinn fagsviðsstjóri hjá Samorku

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 10. maí 2021 15:30

Myndir/Samorka

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Almar Barja hefur verið ráðinn fagsviðsstjóri hjá Samorku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.

Almar útskrifaðist með M.Sc. í sjálfbærum orkufræðum frá Iceland School of Energy árið 2015 og er einnig með B.Sc. í jarðfræði frá Háskóla Íslands.

Síðustu fimm ár hefur Almar unnið hjá bresku ráðgjafstofunni Economic Consulting Associates sem hagfræðiráðgjafi. Þar vann hann með alþjóðastofnunum eins og World Bank, EBRD og fjölda ríkisstjórna að verkefnum tengdum orku- og veitumálum.

Almar hefur þegar hafið störf hjá Samorku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Í gær

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Í gær

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Í gær

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“