fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Eyjan

Logi birtir umtalaða frumvarpið – „Hægt að klára málið strax“

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 13:22

Ágúst Ólafur Ágústsson, Logi Einarsson og Oddný G. Harðardóttir, þingmenn Samfylkingarinnar. Mynd/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hefur nú birt frumvarpið sem Samfylkingin hyggst leggja fram varðandi sóttvarnarhús. Frumvarpið hefur verið mikið í umræðunni en samkvæmt talsmönnum þess verður með því hægt að skikka þá sem koma til landsins til að dvelja í sóttvarnarhúsi.

„Frumvarpið er tilbúið og hægt að klára málið strax sé pólitískur vilji til þess,“ segir Logi í færslu á Twitter-síðu sinni en í færslunni birtir hann einnig mynd af frumvarpinu sem um ræðir. „Það rennir lagastoð undir þá aðgerð að skikka komufólk til dvalar í sóttvarnarhúsi.“

Myndina af frumvarpinu sem Logi birti má sjá hér fyrir neðan:

Mynd: Logi Einarsson/Twitter
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands
Eyjan
Fyrir 1 viku

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður