fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Bandaríkin efast um Janssen bóluefnið – Þrír dagar í fyrstu sendingu til Íslands

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. apríl 2021 12:07

mynd/samsett Getty/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríkin mæla með að gert verði hlé á bólusetningu með Janssen-bóluefninu frá Johnson & Johnson eftir að hættulegur blóðtappi greindist hjá nokkrum konum sem þáðu bólusetningu með efninu. AP News greinir frá.

Von er á fyrstu sendingu af bóluefninu frá Johnson & Johnson hingað til lands eftir þrjá daga en aðeins einn skammt af því þarf til að fullbólusetja einstakling gegn Covid-19.

Þeir sem þiggja bólusetningu frá Bandaríska alríkinu fá ekki lengur Janssen-bóluefnið og líklegt er að þau fylki sem hafa boðið upp á það muni einnig hætta því á næstunni. Meira en 6,8 milljón skammtar hafa nú þegar verið gefnir íbúum landsins.

Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, segir í samtali við DV að málið sé ekki komið á borð til þeirra en verði skoðað af Lyfjastofnun Evrópu. Þar er öllum gögnum um svipuð mál safnað og fyrirmæli gerð. Það er síðan undir heilbrigðisyfirvöldum hér á landi komið að ákveða hvort byrjað verði að bólusetja með efninu eða hvort beðið verði með það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld
Fréttir
Í gær

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“
Fréttir
Í gær

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman
Fréttir
Í gær

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum