fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Sekta ekki ferðamenn sem brjóta sóttkví við gosstöðvar

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 3. apríl 2021 13:00

Eldgos á Reykjanesi Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir ferðamenn sem hafa verið gripnir við upphaf göngu að gosstöðvum en áttu að vera í sóttkví hafa ekki verið sektaðir segir Ásmundur Rúnar Gylfason, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum í samtali við blaðamann DV.

Fjórum aðilum var vísað frá upphaf gönguleiðar að gosstöðvum seinastliðinn fimmtudag en þeir áttu að vera í sóttkví eftir komu til landsins erlendis frá. Að sögn Ásmundar voru þeir mjög samvinnuþýðir og fengu þeir aðstoð frá lögreglu á svæðinu varðandi reglur í sóttkví.

Lögreglan hefur afskipti af fólki við upphaf göngu og hafa allir verið mjög kurteisir sem þeir hafa rætt við. Ásmundur segir það vera mikilvægt að ræða við fólk við svæðið vegna heimsfaraldursins sem enn ríður yfir.

Samkvæmt 19. gr. sóttvarnalaga nr. 19/1997, vegna COVID-19 þá á fólk sem brýtur sóttkví von á sekt á bilinu 50.000 krónur-250.000 krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd