fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Ryksugan á fullu étur alla drullu – Birkir erlendis en gat bjargaði Stebbu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. mars 2021 18:00

Eiginkonan og Birkir á HM 2018. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stebba Sigurðardóttir eiginkona Birkis Más Sævarssonar, landsliðsmann í knattspyrnu var í smá klípu nú þegar eiginmaðurinn er staddur í verkefni með landsliðinu.

Birkir svaraði ekki í símann í morgun þegar Stebba þurfti að ná í hann, Birkir var þá á æfingu með landsliðinu eftir tapið gegn Þýskalandi í gær.

Íslenska liðið heldur til Armeníu í dag en liðið mætir heimamönnum á sunnudag í undankeppni HM. „Er liðið að ferðast til Armeníu í dag? Næ ekki í Birki. Hann þarf að starta ryksugunni,“ skrifaði Stebba á Twitter en um er að ræða róbot sem hægt er að ræsa úr símanum.

Málið leysist að lokum en Stebba birtir mynd af því þegar skilaboðin fara þeirra á milli, Stella eins og þau kalla ryksuguna vinnur nú sína vinnu og Birkir getur hugsað um fótboltann á meðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Byrjun nýja mannsins hefur komið stjóranum á óvart – ,,Betri en ég hélt“

Byrjun nýja mannsins hefur komið stjóranum á óvart – ,,Betri en ég hélt“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

99 prósent líkur á að hann verði áfram

99 prósent líkur á að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir