fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Arnór Ingvi á leið til Boston fyrir um 60 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. mars 2021 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Ingvi Traustason kantmaður íslenska landsliðsins er á barmi þess að flytja til Bandaríkjanna og leika Í MLS deildinni þar í landi. Frá þessu segja sænskir fjölmiðlar

Þar kemur fram að Arnór verði á næstu dögum seldur frá Malmö til New England Revolution í MLS deildinni.

Sænskir miðlar segja að Arnór verði seldur fyrir 45-60 milljónir íslenskra króna. Kantmaðurinn var í aukahlutverki stóran hluta á síðustu leiktíð þegar Malmö var sænskur meistari.

Arnór er 27 ára gamall en hann var fyrst orðaður við New England Revolution í upphafi árs, félagið hefur lagt mikla áherslu á að fá hann.

Bruce Arena einn færasti þjálfari í sögu Bandaríkjanna er þjálfari New England Revolution

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu
433Sport
Í gær

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Í gær

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann