fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sendi hádegishléið sitt óvart út í beinni útsendingu á samfélagsmiðli Manchester United – „Meira spennandi en leikurinn gegn Chelsea“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 3. mars 2021 20:43

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmaður Manchester United sem hafði aðgang að samfélagsmiðlum félagsins lenti í frekar óheppilegu atviki er hann kveikti óvart á upptöku sem var send út í beinni útsendingu á samfélagsmiðlinum Instagram.

Starfsmaðurinn virðist hafa verið í hádegishléi er umrætt atvik átti sér stað því þó áhorfendur hafi aðeins geta séð svartan skjá heyrðust hljóð frá matardiskum og örbylgjuofni.

Manchester United er eitt stærsta knattspyrnufélag í heimi og stuðningsmenn liðsins fjölmenntu á beinu útsendinguna frá starfsmanni félagsins á samfélagsmiðlareikningi félagsins.

Yfir 37 þúsund áhorfendur voru á einum tímapunkti útsendingarinnar samtímis að horfa á eða öllu heldur hlusta á starfsmanninn í hádegishléi.

Áhorfendur áttu ekki erfitt með að slá á létta strengi í útsendingunni og skrifaði einn að útsendingin væri að minnsta kosti meira spennandi en leikur Manchester United og Chelsea á

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir