fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fréttir

Albert spilaði allan leikinn í sigri – Enginn Mikael í Íslendingaslagnum

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 28. febrúar 2021 21:34

Albert Guðmundsson. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar spiluðu um alla Evrópu í dag og gerðu þeir flestir vel í dag. Einn Íslendingaslagur var á dagskránni. Þar mættust Brøndby og Midtjylland á heimavelli Midtjylland í Herning. Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn fyrir Brøndby en Mikael Anderson sat á varamannabekk Midtjylland. Hann fékk ekki að koma til sögu en Midtjylland vann 1-0 sigur og hoppuðu þannig upp fyrir Brøndby á topp deildarinnar.

Aron Elís Þrándarson spilaði seinustu 20 mínúturnar í 2-1 sigri OB á Randers og Jón Dagur Þorsteinsson spilaði 68 mínútur fyrir AGF gegn FCK. Jón Dagur fór útaf þegar AGF leiddi leikinn 3-2 en FCK jafnaði metin úr vítaspyrnu á elleftu mínútu uppbótartíma í mikilli dramatík.

Albert Guðmundsson spilaði allan leikinn á miðjunni hjá AZ Alkmaar í dag í 4-2 sigri gegn Feyenoord. Hann skoraði ekki en átti samt sem áður príðisleik. AZ situr í þriðja sæti hollensku deildarinnar, átta stigum frá toppliði Ajax.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Í gær

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna